Teymið

Robert Robertsson

Robert Robertsson er framkvæmdastjóri. Hefur verið frumkvöðull í 26 ár í ýmsum rekstri. Hann er með B.Sc. gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn í alþjóðaviðskiptum.


Attila Balatoni

Attila Balatoni er rekstarstjóri. Var áður leiðsögumaður hjá fyrirtækinu.


Brittany

Brittany Repella er skrifstofustjóri hjá fyrirtækinu. Hún er frá Boston í Bandaríkjunum en hefur búið hér á landi núna í 6 ár.

Upplýsingar um fyrirtækið

Flotferðir ehf (Flotferdir ltd)

Var áður í flotferðum (www.floatingtours.com) en er ekki lengur í þeim rekstri. Eingöngu í rekstri núna tengdum kúlutjöldunum.

Kennitala: 631014-0890

VSK nr: 122908

Lögheimili:

Frostaskjol 11

107 Reykjavik, Iceland

Tölvupóstur: booking@buubble.com

Við erum með ferðaskrifstofuleyfi