Velkomin á 5 milljón stjörnu hótelið þar sem þú getur sofið úti í náttúrunni

Sumir æskudraumar fylgja okkur alla tíð.  Að sofa undir stjörnubjörtum himni eða að horfa á norðurljósin dansa á fallegu vetrarkvöldi er sannkallaður draumur.   Upplifunin okkar uppfyllir þessa drauma og þannig varð hugmyndin að kúlunum til.

Gleymdu daglegu amstri og komdu í heimsókn.  Njóttu náttúrunnar, slakaðu á og hlustaðu á fuglana á sumrin eða horfðu á norðurljósin dansa á veturna.

Á veturna höfum við norðurljósin  og stjörnunar en á sumrin er það nándin við náttúruna, fuglarnir, fiðrildin, kyrrðin og miðnætursólin sem töfra fram ólýsanlega stemningu.

Sumir æskudraumar fylgja okkur alla tíð.  Að sofa undir stjörnubjörtum himni eða að horfa á norðurljósin dansa á fallegu vetrarkvöldi er sannkallaður draumur.   Upplifunin okkar uppfyllir þessa drauma og þannig varð hugmyndin að kúlunum til.

Gleymdu daglegu amstri og komdu í heimsókn.  Njóttu náttúrunnar, slakaðu á og hlustaðu á fuglana á sumrin eða horfðu á norðurljósin dansa á veturna.