Teymið

Robert Robertsson

Robert Robertsson er framkvæmdastjóri. Hefur verið frumkvöðull í 26 ár í ýmsum rekstri. Hann er með B.Sc. gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn í alþjóðaviðskiptum.


Attila Balatoni

Attila Balatoni leads the team of driver/guides. He has extensive experience from service oriented management position in Canada and Hungary. He holds university degrees in law and politics.


Brittany

Brittany leads all the administration and planning work in the office. She is from Boston in USA but has been living in Iceland for 4 years.

Upplýsingar um fyrirtækið

Flotferðir ehf (Flotferdir ltd)

Var áður í flotferðum (www.floatingtours.com) en er ekki lengur í þeim rekstri. Eingöngu í rekstri núna tengdum kúlutjöldunum.

Kennitala: 631014-0890

VSK nr: 122908

Lögheimili:

Frostaskjol 11

107 Reykjavik, Iceland

Tölvupóstur: booking@buubble.com

Við erum með ferðaskrifstofuleyfi